Reykhólaskóli er samrekinn leik- og grunnskóli á Reykhólum. Leikskóladeildin heitir Hólabær. Hér má nálgast helstu upplýsingar um skólann og skólastarfið.