Hólabær er leikskóladeild þar sem eru börn frá 12 mánaða til 6 ára. Leikskólinn skiptist í þrjár deildir Bláa, Græna og Rauða. Elstu nemendur leikskólans eru í skólahóp en það er samstarf milli leik- og grunnskóladeildar.

Hólabær er gjaldfrjáls leikskóli og tekið er við börnum frá 12 mánaða ef mönnun leyfir. Allar helstu upplýsingar um Hólabæ má finna á vefsíðu leikskólans.