Loading...

Mentor

Matseðill

Skóladagatal
Námsvísir
Starfsfólk
Skólareglur
  • Gleðileg jól frá Reykhólaskóla!Kæru nemendur, foreldrar og aðrir velunnarar Reykhólaskóla.Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við þakka fyrir samstarfið á haustönn. Það hefur verið einstaklega gefandi og skemmtilegt að fylgjast með framförum nemenda okkar og þeirri miklu gleði sem einkennir skólastarfið.

  • Glæsileg fullveldishátíð í Reykhólaskóla Reykhólaskóli stendur fyrir sinni árlegu fullveldishátíð fimmtudaginn 30. nóvember 2023. Hátíðin er orðin fastur liður í skólastarfinu og er mikilvægur þáttur í að fagna fullveldi Íslands og kenna nemendum um sögu landsins á skemmtilegan og uppbyggilegan hátt. Dagskrá hátíðarinnar Húsið opnar klukkan 16:30 og er gestum bent á að mæta [Meira...]

  • Nemendur eru að vinna að ýmsum jólaverkefnum í þriðju lotu. Hér má sjá afrakstur vinnunar hjá unglingastigi. Jólin koma-Vefsíða

  • Í dag hófst Lestrarátak í skólanum til að auka lestur og áhuga nemenda á bókum. Kennarar hafa sett áhugaverðar bækur fram. Nú keppumst við að lesa sem mest og hafa gaman af.Við erum með Lestrar Bingó fyrstu vikuna þar sem nemendur bregða sér í ólík hlutverk og keppast um að fylla Bingóspjaldið. Starfsmenn taka [Meira...]

  • Fyrstu Spönninni okkar er lokið, Sjálfsmyndin mín. Nemendur hafa verið til fyrirmyndar, það hafa m.a. allir gert sér markmið fyrir veturinn og spáð í styrkleika sína.Í dag hófst verkefnið Hringrásarsamfélagið sem er Spönn tvö.Næstu sex vikurnar ætlum við að kynnast þessu verkefni og taka þátt í því eins og við getum.Verkefnin eru unnin inn [Meira...]