Jólaskreytingar og undirbúningur fullveldishátíðar

4. desember 2025

Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendur og starfsfólk Reykhólaskóla verið að skreyta skólann og undirbúa fullveldishátíðina sem haldin verður í kvöld. Undirbúningurinn hefur gengið vonum framar og nemendur á hverju stigi skreyttu kennslustofurnar í miklum jólaanda.