Foreldrafélag Reykhólaskóla

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa foreldrafélag við alla grunnskóla landsins. 

  1. gr. Foreldrafélag.

Við grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð [og farsæld] nemenda og efla tengsl heimila og skóla.

Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.

Í stjórn foreldrafélags Reykhólaskóla eru:  

  • Embla Bachmann, formaður
  • Hafrós Huld Einarsdóttir
  • Sigríður Ísleifsdóttir

    Hér má nálgast nánari upplýsingnar um starfsemi foreldrafélagsins.