Loading...
-
Reykhólaskóli
Vellíðan - Samvinna - Kjarkur
Fyrstu Spönninni okkar er lokið, Sjálfsmyndin mín. Nemendur hafa verið til fyrirmyndar, það hafa m.a. allir gert sér markmið fyrir veturinn og spáð í styrkleika sína.Í dag hófst verkefnið Hringrásarsamfélagið sem er Spönn tvö.Næstu sex vikurnar ætlum við að kynnast þessu verkefni og taka þátt í því eins og við getum.Verkefnin eru unnin inn [Meira...]