Skólasetning Reykhólaskóla

6. ágúst 2025

Skólaár Reykhólaskóla 2025-2026 hefst með skólasetningu fimmtudaginn 21. ágúst kl. 16. Skólasetning verður í matsal nemenda. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum á skólasetningu.

Nemendur mæta svo í skólann skv. stundarskrá föstudaginn 22. ágúst.