Tendrun jólatrés á Reykhólum 2. desember kl. 17:00
27. nóvember 2025
Eins og á hverju ári verður jólatré tendrað við hátíðlega athöfn við Barmahlíð. Jólasveinar mæta á staðinn ásamt nemendum grunnskólans til að syngja og dansa með okkur. Barmahlíð býður upp á kakó, piparkökur og mandarínur fyrir alla.