• Gleðileg Jól og farsælt komandi ár
  • Fullveldishátíð
  • Jólin koma, koma jól?
    Nemendur eru að vinna að ýmsum jólaverkefnum í þriðju lotu. Hér má sjá afrakstur vinnunar hjá unglingastigi. Jólin koma-Vefsíða
  • Lestrarbingó
    Í dag hófst Lestrarátak í skólanum til að auka lestur og áhuga nemenda á bókum. Kennarar hafa sett áhugaverðar bækur fram. Nú keppumst við að lesa sem mest og hafa gaman af.Við erum með Lestrar Bingó fyrstu vikuna þar sem nemendur bregða sér í ólík hlutverk og keppast um að fylla Bingóspjaldið. Starfsmenn taka þátt… Read more: Lestrarbingó
  • Nemendastýrð foreldraviðtöl
    Fyrstu Spönninni okkar er lokið, Sjálfsmyndin mín. Nemendur hafa verið til fyrirmyndar, það hafa m.a. allir gert sér markmið fyrir veturinn og spáð í styrkleika sína.Í dag hófst verkefnið Hringrásarsamfélagið sem er Spönn tvö.Næstu sex vikurnar ætlum við að kynnast þessu verkefni og taka þátt í því eins og við getum.Verkefnin eru unnin inn á… Read more: Nemendastýrð foreldraviðtöl